Iðnaðarmenn

Ég þekki stelpu sem svaf hjá iðnaðarmanni fyrir þremur árum og hann er enn "alveg að koma".

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Hmmmm......

Gulli litli, 25.4.2008 kl. 12:46

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

Brjánn Guðjónsson, 25.4.2008 kl. 12:49

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ertu ekki búinn að fá þér linsur í stíl við hjólkoppana á Volvóinum þínum, Gulli minn?Smámynd: Gulli litli

Eða öfugt, kannski.

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 13:04

4 Smámynd: Gulli litli

Jújú er nú með stálgrá augu eins og ýsa...

Gulli litli, 25.4.2008 kl. 13:10

5 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þá er þetta nú bara "alveg að koma" hjá þér, Gulli minn.Smámynd: Gulli litli

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 13:17

6 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Þá er nú betra að sofa hjá jólasveinum, þó þeir komi bara einu sinni á ári.

Greta Björg Úlfsdóttir, 25.4.2008 kl. 13:23

7 Smámynd: Gulli litli

Hó hó hó....rassskellir hér!

Gulli litli, 25.4.2008 kl. 13:24

8 Smámynd: Þorsteinn Briem

Jamm, Jólasveinninn fer víst alveg að koma. Eins gott að forða sér! Blink blink!

Hann Gulli litli Smámynd: Gulli litli fór í apótek í Det dejlige Danmark og bað um einn XXL.

- Þú ert svo lítill, Gulli minn, þú þarft nú ekki XXL.

- Já, en ég er Jólasveinninn!

- Nú, jæja þá. Þú ætlar sumsé að klæða þig allan í hann, Gulli litli Julenisse?

- Mjá.

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 13:59

9 Smámynd: Þorsteinn Briem

Nei, ég segi nú bara si svona, ekki að ég viti það, eins og hún amma mín sagði.

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 14:05

10 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

onceayear-1Þessari veitti ekki af því að fá iðnaðarmann til að laga til eftir jólasveininn. Kannski kemur hann í haust, gerast ekki ennþá kraftaverk?

Gleðilegt sumar!

Greta Björg Úlfsdóttir, 25.4.2008 kl. 15:04

11 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þetta er nú ekki mjög gleðileg jólastelpa, sýnist mér á öllum ummerkjum að dæma, Greta mín Björg.Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

En það má ekki stríða þeim of mikið sem minna mega sín í þjóðfélaginu, eins og til dæmis Gulla litla og Hannesi Hólmsteini.

Gleðilegt sumar!

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 15:38

12 Smámynd: Gulli litli

Jú það má alveg stríða mér! Ég er til þess!!!!

Gulli litli, 25.4.2008 kl. 15:52

13 identicon

*fliss*

Ragga (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 16:02

14 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ég þóttist nú líka vita það, Gulli minn. Smámynd: Gulli litli Annars hefði ég ekki þorað það.

Hver er hitinn í Det Dejlige Danmark núna?

Ég meina svona útivið?

Hér sé ætíð stuð. Krakkar loka hér götum til að mótmæla háu verði á bíómiðum.

Hvað kostar bíómiðinn í Det Dejlige Danmark núna?

En bensínið og búsið?

Er þetta ekki allt að sliga ykkur, Gulli minn?

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 16:06

15 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ragga mín!Smámynd: Ragga Hvernig fannst þér vísan um ykkur Beckham í gær?

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 16:09

16 Smámynd: Gulli litli

Það er skýjað 14 gráðu hiti og Tuborginn er kringum 2 gráður....bensínið er á 9,93 líterinn...þannig að maður verður að labba heim með bjórinn og jú það er alveg að sliga mig!!!

Gulli litli, 25.4.2008 kl. 16:40

17 Smámynd: Þorsteinn Briem

Noh! Það er ekki að spyrja að dýrtíðinni í Det dejlige Danmark alltaf, Gulli litli.Smámynd: Gulli litli Þú verður náttúrlega að drekka eitthvað af bjórnum á leiðinni heim til að komast heim í þessum prísum, elsku kallinn minn.

Hefurðu nokkuð spáð í að ganga í klaustur?

Þeir eiga alltaf nóg af bjór og víni í klaustrunum. Framleiða það meira að segja sjálfir í stórum stíl.

Þú þarft ekki annað en að biðjast fyrir stöku sinnum.

Og þú ferð nú létt með það, Gulli litli.

Ef þú færð bjór í staðinn.

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 17:03

18 Smámynd: Gulli litli

Halelúja

Gulli litli, 25.4.2008 kl. 17:05

19 Smámynd: Þorsteinn Briem

Það hlýtur að lyfta sér þokkalega vel með Viagra, brauðið, en dýrt hlýtur nú Vigara-brauðið að vera, Hallgerður mín.Smámynd: Hallgerður Pétursdóttir

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 18:59

20 Smámynd: Þorsteinn Briem

Viagra-brauðið meinti ég nú, Hallgerður mín.Smámynd: Hallgerður Pétursdóttir Ég er nú lítið inni í þessum Viagra-málum. Hef aldrei verið bakari og það er sjálfsagt betra í þessum rismálum öllum að vera rakari en bakari. Ég held að rökurum standi alveg á sama um allt Viagra.

Held líka að hann Gulli litli hafi alltaf verið rakari. Að minnsta kosti hangir hann ekki alltaf þurr í Det deijlige Danmark.

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 19:14

21 Smámynd: Ómar Ingi

DÓNI

Ómar Ingi, 25.4.2008 kl. 19:38

22 Smámynd: Þorsteinn Briem

Det deijlige Danmark er allt annað en Det dejlige Danmark. Hið fyrrnefnda er Hin deiglíka Danmörk og er draumaland bakarans.

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 19:48

23 Smámynd: Þorsteinn Briem

Það er sem sagt ekki alltaf mikið í pípunum hjá pípurum, Búkolla mín.Smámynd: Bukollabaular

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 19:51

24 Smámynd: Þorsteinn Briem

Nú eru Thorsararnir búnir að kaupa dónakallinn í Hljómskálagarðinum og því fær pöpullinn ekki lengur að toga í typpið á honum, Ommi minn.Smámynd: Ómar Friðleifsson Þú verður því að finna þér eitthvað annað til dundurs á sunnudögum.

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 19:57

25 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þú ert nú heldur engum lík, Hallgerður mín.Smámynd: Hallgerður Pétursdóttir Ég hef nú sjaldan eða aldrei kynnst eins hressilegri konu og þér.

Og takk fyrir það kærlega!

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 22:50

26 Smámynd: Þorsteinn Briem

Hins vegar sýnist mér nú að allir Íslendingar séu meira og minna skyldir Bjarti í Sumarhúsum,Smámynd: Hallgerður Pétursdóttir Hallgerður mín.

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 22:56

27 Smámynd: Þorsteinn Briem

Jamm, mér sýnist ansi margir vera ansi æstir, bæði hér á blogginu og annars staðar í þjóðfélaginu, Hallgerður mín.Smámynd: Hallgerður Pétursdóttir Hins vegar hef ég engan áhuga á að eignast fólk, hvorki menn né konur. En ef fólk segði meira "mín" og "minn" hvert við annað væri örugglega minna um eggjakastið.

Sjáumst seinna og ég vona að þú hafir það gott.

Bless í bili!

Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 23:19

28 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Steini minn þú ert bestur og skemmtilegastur og ekki hætta að kalla mig eva mín

Eva Benjamínsdóttir, 26.4.2008 kl. 00:13

29 identicon

Frábær færsla og skemmtileg hjá þérSteini minn,

en svona hálft í hvoru þá öfundar maður Iðnaðarmennina........í hvert skipti sem maður hefur samband við þá þá eru þeir"alltaf að koma"en þessu er bara svona miskipt Steini minn

Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 02:30

30 Smámynd: Þorsteinn Briem

Satt segirðu, Júlíus minn Már. Auðvitað á maður að öfunda iðnaðarmennina í þessum efnum. Ekki spurning. Blink blink!

Þorsteinn Briem, 1.5.2008 kl. 21:22

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband