Hótel Valhöll

Best er ađ vera međreiđarsveinn á Hótel Valhöll á Ţingvöllum á sólríkum sumarmorgni, taka drifhvíta sćngina varlega ofan af bakinu á dömunni í mjúku tvíbreiđu rúminu, vekja hana blíđlega međ kossi á vangann og taka hana síđan aftanfrá, ţannig ađ ţrösturinn í glugganum hugsi sem svo: "Ţetta hefđi mér aldrei dottiđ í hug en auđvitađ á ađ gera ţetta svona!"

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 3.5.2008 kl. 01:04

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţađ er náttúrlega ókeypis ađ vera ţröstur á Hótel Valhöll, Jóna mín Kolbrún.Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir En ţađ er ekki ókeypis ađ vera Ţröstur á Hótel Valhöll, eins og dćmin sanna.

Ţorsteinn Briem, 3.5.2008 kl. 01:10

3 Smámynd: Fríđa Eyland

Bara ađ kvitta, gott ađ vita ađ ţú ert aftur kominn til sjálfs ţíns og fuglarnir til ţingvalla

Fríđa Eyland, 3.5.2008 kl. 01:46

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Í ađstöđu ţessari er best ađ taka einhvern 'Jónasinn' á á ađstöđuna, líta grimmilega út í glugga & kyrja...  'Ţröstur minn góđur, ţađ er stúlkan mín...'

Steingrímur Helgason, 3.5.2008 kl. 01:53

5 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Óskar Ţorkelsson, 3.5.2008 kl. 11:25

6 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 3.5.2008 kl. 12:19

7 Smámynd: Heidi Strand

Heidi Strand, 3.5.2008 kl. 17:27

8 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveđjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 3.5.2008 kl. 20:25

9 identicon

Já!

Ragga (IP-tala skráđ) 3.5.2008 kl. 20:32

10 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Ţú ert svo djúpur Steini minn ađ enginn nema undrabarn gćti láti sér Ţröst til hugar koma nema kannski Spörri.

Eva Benjamínsdóttir, 4.5.2008 kl. 01:02

11 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ćtla ekkert ađ komentera á Valhallarfćrsluna. 

 Var eitthvađ ađ renna yfir fćrslurnar ţínar og fór inn á síđuna ţar sem ţú talar um Briemarana.  Steini minn, Rikki frćndi ţinn skildi viđ Guđrúnu fyrir mörgum árum.  Hann er í dag giftur systur minni sem er líka arkitekt og heitir Anna Sigríđur Jóhannsdóttir og eiga ţau tvö börn saman, Olaf Friđrik 5 ára ( sko auđvitađ algjört kónganafn á drengnum ) og Kolbrúnu Evu sem er 9 mánađa. Rikki er ári yngri en ég og kalla ég ţetta bara rosalega gott framlag til fjölgunar mannkyninu á hans aldri  

Knús á ţig Steini stuđ

Ía Jóhannsdóttir, 4.5.2008 kl. 18:20

12 Smámynd: Egill Bjarnason

saell steini.

 bestu thakkir fyrir ad lata vinafolk i tehran vita af mer. 

 eb

Egill Bjarnason, 4.5.2008 kl. 19:25

13 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Er ekki kominn tími á nýja fćrslu, Steini?  *Tromma fingrum á borđ* Mađur hefur bara svo og svo mikla biđlund... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 7.5.2008 kl. 00:42

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Viđ tökum náttúrlega bara lúkasinn á ţetta

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.5.2008 kl. 01:14

15 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

:)

Kjartan Pétur Sigurđsson, 9.5.2008 kl. 08:25

16 identicon

He he he góđur Steini minnalltaf góđur

Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráđ) 10.5.2008 kl. 21:51

17 Smámynd: Jens Guđ

  Ég ţekki ekki til ţrastanna á Ţingvöllum en í Skagafirđi taka karlţrestirnir kvenţrestina aftan frá.

Jens Guđ, 11.5.2008 kl. 00:58

18 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er búinn ađ lesa fćrsluna en hef ekkert ađ segja.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 19:31

19 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ţú ert óborganlegur Steini - og ekki er síđri Steingrímur Helgason: "Ţröstur minn góđur - ţađ er stúlkan mín". Toppurinn.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 11.5.2008 kl. 23:49

20 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús á ţig elsku Steini minn

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 12.5.2008 kl. 11:39

21 identicon

Kćri Bloggvinur Herberts!

Ég leita til ţín í von um ađ ţú getir hjálpađ mér.  Mađurinn minn, Herbert Fr. Stefánsson, hefur ekki sést síđan á föstudaginn  fyrir helgi og  viđ erum orđin frekar hrćdd um hann.  Ég kemst ekki inn á bloggiđ hans sem er hebbifr.blog.is,   og biđ ţví bloggvini hans um hjálp ađ láta ţetta berast ef einhver skyldi hafa séđ hann.

Netfangiđ okkar er hebbiogsilla@gmail.com 

međ fyrirfram ţökkum

Sigurlaug Helgadóttir Eggerz

Sigurlaug Helgadóttir Eggerz (IP-tala skráđ) 13.5.2008 kl. 09:49

22 Smámynd: Alexandra Guđný Guđnadóttir

koss og knús Allý

Alexandra Guđný Guđnadóttir, 13.5.2008 kl. 17:43

23 Smámynd: Heidi Strand

Jeg tror at Herbert er pĺ hotel Valhöll, for det synes som om de som drar dit kommer seg ikke opp av senga.

Heidi Strand, 13.5.2008 kl. 19:49

24 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ég vona ađ Herbert finnist heill á húfi.

Greta Björg Úlfsdóttir, 13.5.2008 kl. 23:00

25 identicon

Steini Briem, ţú ert nú bara alveg ágćtur!  hlakka til sjá meira frá ţér!

Reyk-víkingurinn (IP-tala skráđ) 15.5.2008 kl. 11:44

26 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Hebbi er farinn ađ lćđupokast á blogspot.com...

Greta Björg Úlfsdóttir, 16.5.2008 kl. 23:33

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband