25.4.2008 | 23:08
Farinn í bloggfrí
Maður verður að hafa stjórn á sínum fíknsortum. Kíki því ekki hér á bloggið í nokkrar vikur.
Nú taka aðrar fíknsortir við.
Og takk kærlega fyrir samveruna í bili. Hún hefur verið mjög fróðleg og skemmtileg, og ég hef kynnst hér hálfum öðrum hellingi af góðu fólki.
Farið varlega í eggjakaupunum.
Verðið hefur hækkað.
Maður á að spara.
Nú taka aðrar fíknsortir við.
Og takk kærlega fyrir samveruna í bili. Hún hefur verið mjög fróðleg og skemmtileg, og ég hef kynnst hér hálfum öðrum hellingi af góðu fólki.
Farið varlega í eggjakaupunum.
Verðið hefur hækkað.
Maður á að spara.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- nkosi
- arabina
- vestfirdingurinn
- alexandra-hetja
- almaogfreyja
- almal
- anastasia
- andreaolafs
- annaeinars
- annabjo
- annapala
- sabroe
- arnalara
- agbjarn
- agustolafur
- reykur
- arnith
- arogsid
- asgerdurjona
- aslaugh
- astamoller
- baldurkr
- sjalfstaeduleikhusin
- bardurorn
- bergrun
- begga
- birgitta
- birtab
- bjarnihardar
- gudmundsson
- brjann
- gattin
- baenamaer
- bryn-dis
- brynja
- brandarar
- dianadv
- dofri
- doggpals
- austurlandaegill
- saxi
- djdui
- elinora
- elinarnar
- ellasprella
- ma
- kleopatra7
- esb
- estro
- estersv
- evabenz
- kamilla
- eyglohardar
- eyrun
- ea
- fridrikomar
- sifjar
- lillo
- fridaeyland
- georg
- killjoker
- gisliblondal
- gudfinnur
- gauz
- mosi
- gudnim
- sveitaorar
- gudridur
- gurrihar
- gudrunfanney1
- alit
- gudruntora
- zeriaph
- gullilitli
- rannug
- topplistinn
- gunnarpalsson
- skulablogg
- gthg
- gbo
- thegirl
- halkatla
- hallarut
- nesirokk
- hannibalskvida
- haukurn
- skinkuorgel
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- hlf
- helgadora
- blekpenni
- limran
- hjaltig
- hjordiz
- disdis
- hlynurh
- kolgrimur
- don
- 810
- hproppe
- ringarinn
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- iaprag
- id
- jakobk
- jakobsmagg
- jevbmaack
- jensgud
- jogamagg
- johannavala
- johannbj
- joiragnars
- jonasantonsson
- jonbjarnason
- rabelai
- joninaottesen
- prakkarinn
- nonniblogg
- jobbisig
- juliusvalsson
- ktomm
- kallimatt
- katrinsnaeholm
- photo
- kolbrunb
- kolladogg
- konukind
- stinajohanns
- kiddirokk
- kiddip
- hrafnaspark
- ladyelin
- lauola
- larahanna
- lara
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- lydurarnason
- lydur
- maggib
- mariakr
- markusth
- matthildurh
- manisvans
- morgunbladid
- majabet
- nanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- skari60
- ottarfelix
- palmig
- frisk
- raggibjarna
- ranka
- ragnhildur
- rannveigh
- rannthor
- ruthasdisar
- siggasin
- siggadrofn
- siggileelewis
- totally
- einherji
- siggi-hrellir
- siggith
- sms
- snorris
- monsdesigns
- steingerdur
- lehamzdr
- ses
- steinnhaf
- manzana
- steinunnolina
- summi
- svanurg
- svanurmd
- ipanama
- stormsker
- saemi7
- isspiss
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- nordurljos1
- torfusamtokin
- eyja-vala
- valdis-82
- vefritid
- what
- vilborgv
- ylfalind
- kennari
- hector
- tolliagustar
- icekeiko
- chinagirl
- keg
- metal
- iceberg
- motta
- aevark
Athugasemdir
Farinn? Og þú sem ert nýkominn!
Lára Hanna Einarsdóttir, 25.4.2008 kl. 23:10
Bíddu nú við farin strax Steini minn..stutt gaman skemmtilegt.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 25.4.2008 kl. 23:14
Bless
Ómar Ingi, 25.4.2008 kl. 23:18
Úgh..já ok. Vonandi ferðu þá í meinlausar fíknir kallinn minn. Hafðu það gott í fríinu
Ragnheiður , 25.4.2008 kl. 23:29
Og ég ZAKNA OG ZAKNA ...en habbðu gott bloggfrí
Eva Benjamínsdóttir, 25.4.2008 kl. 23:57
En hvað um bloggævisöguna? Ertu hættur við að verða úthrópaður? Eða ætlarðu ef til vill að viða að þér meiru efni í hana á ævintýraslóðum?
Hafðu það gott í fríinu, Steini minn.
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.4.2008 kl. 00:20
ertu að fara til Malaví?
Brjánn Guðjónsson, 26.4.2008 kl. 00:43
TAkk fyrir samveruna og gleðileg sumar Kveðja Jóna Kolla
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.4.2008 kl. 00:59
Komdu fljótt aftur.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 26.4.2008 kl. 04:57
Bloggfriet behøver da ikke være langvarig.Du får ha det godt i ferien.
Med hilsen fra ei som akkurat er kommet fra fri.
PS: Hvis du skal til Norge så her er litt norsk med på veien.
Substantivet et fri, et frieri og adjektivet å fri
Et fri friet flere fri alle friene
Et frieri frieriet flere frierier aller frieriene
å fri, frir har fridd
En frier frieren flere friere alle frierne
Heidi Strand, 26.4.2008 kl. 11:34
Hver á þá að stríða mér??????
Gulli litli, 26.4.2008 kl. 11:39
Njóttu frísins, en komdu fljótt aftur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.4.2008 kl. 11:52
Hva? ansi endasleppt - sumir hafa nú farið fyrir minna. Varstu ráðin ritstjóri einhverstaðar? Gangi þér vel ;)
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, 26.4.2008 kl. 12:09
hmmmm já þú segir nokkuð...'Eg legg þetta fyrir dómnefndina hvort að þetta sé leifilegt En allavegana hafðu það gott koss og knús Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 26.4.2008 kl. 14:17
Elsku Steini minnþín verður mikið saknað elsku vinur en vonandi heyrumst við fljótlega aftur elsku vinur og farðu vel með þig elsku vinur minnog njóttu vel með hinar fíkninnar
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 26.4.2008 kl. 15:05
Mér dettur í hug að þú hafir dottið´íða...... en veit þó að þú ert ekki að drekka Eggjapúns. Njóttu hvers þess sem þú ert að ánetjast.
Anna Einarsdóttir, 26.4.2008 kl. 15:34
Kveð með gömlum húsgangi ættuðum frá Vatnsdalnum hvar Demis Roussos ólst upp.... við bágindi mikil og harðræði...
goodbye my love goodbye
goodbye and au revoir
as long as you remember me
I'll never be too far
goodbye my love goodbye
I always will be true
so hold me in your dreams
till I come back to you
see the stars in the sky above
they'll shine wherever I may roam
I'll pray every lonely night
That soon they'll guide me home
Guðni Már Henningsson, 27.4.2008 kl. 15:24
Hafðu það gott í fríinu.
Steingerður Steinarsdóttir, 27.4.2008 kl. 18:58
Þversumma lastanna er alltaf sú hin sama sagði félagi minn spekingslega við mig þegar ég reyndi að fá hann til að drekka minna eða hætta alveg að drekka. Hafðu það gott í frábloggfríinu Steini minn ... þín verður saknað
Pálmi Gunnarsson, 28.4.2008 kl. 09:44
Hvað varð um allar "gömlu" og góðy færslurnar? :( Mun sakna þín Steini, þú bloggar flott ;)
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 14:31
as long as you remember me
Marta B Helgadóttir, 29.4.2008 kl. 00:28
Stutt gaman en skemmtilegt! Far vel Franz. Kem til með að sakna þín en þú kemur vonandi aftur einn góðan veðurdag með öll þín skemmtilegu innlegg. Njóttu sumars og sólar í botn hvar sem þú verður í henni veslu.
Ía Jóhannsdóttir, 29.4.2008 kl. 09:10
Ætli Steini karl sé bara ekki stungin af til heitara lands, t.d. við Miðjarðarhafið þar sem spekingar á borð við hann, hugans hetjur, riðu um héruð til forna!?
Magnús Geir Guðmundsson, 29.4.2008 kl. 17:19
Hafðu það gott Steini minn hver sem þú verður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2008 kl. 21:28
Mér leiðist,
Blogga kútur...
Steingrímur Helgason, 30.4.2008 kl. 01:08
Þetta er nú að orðið nokkuð gott bloggfrí....
Komdu aftur, kútur,
komdu aftur, smá
þér til lofs á lútur
leikið verður þá.
Greta Björg Úlfsdóttir, 30.4.2008 kl. 13:31