Öryggisleysi

Hér er ekkert öryggi,
lengi verið
rafmagnslaust,
og kviknar ekki
á perunni,
enda þótt
ég hamist
í slökkvaranum,
en ég get boðið
þér kertaljós.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Gleðilegt sumar Steini og Drottinn blessi þig og varðveiti í Jesú nafni.Amen.

Aida., 24.4.2008 kl. 21:47

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Takk sömuleiðis, Aida mín!

Þorsteinn Briem, 24.4.2008 kl. 22:11

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband