24.4.2008 | 17:29
Boðið upp á föðurbetrunginn í Sjónvarpinu í tilefni dagsins
Ríkissjónvarpið býður upp á föðurbetrunginn í kvöld í tilefni dagsins. Hann erfði alla sparsemi Briemsættarinnar eins og hún leggur sig. Borgar skólagjöldin í Kvikmyndaskólanum úr eigin vasa, enda hefur hann unnið baki brotnu frá því hann var átta ára gamall við að talsetja og gagnrýna kvikmyndir, bæði fyrir börn og fullorðna, leika í Þjóðleikhúsinu og í kvikmyndinni Góðir gestir, sem sýnd verður í Sjónvarpinu í kvöld.
Og fjögurra ára vissi hann hvað hann ætlaði að verða. "Ég ætla að verða leikari."
"Ókei," sagði ég þá si sona. "Þá veit maður það."
Ég skammaði hann einu sinni, og ég man ekki lengur fyrir hvað það var, en ég skammast mín mikið fyrir það. Maður á ekki að skamma börnin sín. Það á að vera öfugt, því þau eru alltaf betri en maður sjálfur.
www.myspace.com/spellthesound
Og fjögurra ára vissi hann hvað hann ætlaði að verða. "Ég ætla að verða leikari."
"Ókei," sagði ég þá si sona. "Þá veit maður það."
Ég skammaði hann einu sinni, og ég man ekki lengur fyrir hvað það var, en ég skammast mín mikið fyrir það. Maður á ekki að skamma börnin sín. Það á að vera öfugt, því þau eru alltaf betri en maður sjálfur.
www.myspace.com/spellthesound
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- nkosi
- arabina
- vestfirdingurinn
- alexandra-hetja
- almaogfreyja
- almal
- anastasia
- andreaolafs
- annaeinars
- annabjo
- annapala
- sabroe
- arnalara
- agbjarn
- agustolafur
- reykur
- arnith
- arogsid
- asgerdurjona
- aslaugh
- astamoller
- baldurkr
- sjalfstaeduleikhusin
- bardurorn
- bergrun
- begga
- birgitta
- birtab
- bjarnihardar
- gudmundsson
- brjann
- gattin
- baenamaer
- bryn-dis
- brynja
- brandarar
- dianadv
- dofri
- doggpals
- austurlandaegill
- saxi
- djdui
- elinora
- elinarnar
- ellasprella
- ma
- kleopatra7
- esb
- estro
- estersv
- evabenz
- kamilla
- eyglohardar
- eyrun
- ea
- fridrikomar
- sifjar
- lillo
- fridaeyland
- georg
- killjoker
- gisliblondal
- gudfinnur
- gauz
- mosi
- gudnim
- sveitaorar
- gudridur
- gurrihar
- gudrunfanney1
- alit
- gudruntora
- zeriaph
- gullilitli
- rannug
- topplistinn
- gunnarpalsson
- skulablogg
- gthg
- gbo
- thegirl
- halkatla
- hallarut
- nesirokk
- hannibalskvida
- haukurn
- skinkuorgel
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- hlf
- helgadora
- blekpenni
- limran
- hjaltig
- hjordiz
- disdis
- hlynurh
- kolgrimur
- don
- 810
- hproppe
- ringarinn
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- iaprag
- id
- jakobk
- jakobsmagg
- jevbmaack
- jensgud
- jogamagg
- johannavala
- johannbj
- joiragnars
- jonasantonsson
- jonbjarnason
- rabelai
- joninaottesen
- prakkarinn
- nonniblogg
- jobbisig
- juliusvalsson
- ktomm
- kallimatt
- katrinsnaeholm
- photo
- kolbrunb
- kolladogg
- konukind
- stinajohanns
- kiddirokk
- kiddip
- hrafnaspark
- ladyelin
- lauola
- larahanna
- lara
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- lydurarnason
- lydur
- maggib
- mariakr
- markusth
- matthildurh
- manisvans
- morgunbladid
- majabet
- nanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- skari60
- ottarfelix
- palmig
- frisk
- raggibjarna
- ranka
- ragnhildur
- rannveigh
- rannthor
- ruthasdisar
- siggasin
- siggadrofn
- siggileelewis
- totally
- einherji
- siggi-hrellir
- siggith
- sms
- snorris
- monsdesigns
- steingerdur
- lehamzdr
- ses
- steinnhaf
- manzana
- steinunnolina
- summi
- svanurg
- svanurmd
- ipanama
- stormsker
- saemi7
- isspiss
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- nordurljos1
- torfusamtokin
- eyja-vala
- valdis-82
- vefritid
- what
- vilborgv
- ylfalind
- kennari
- hector
- tolliagustar
- icekeiko
- chinagirl
- keg
- metal
- iceberg
- motta
- aevark
Athugasemdir
Gleðilegt sumar og ættli marr kiki ekki á þetta... koss og knús Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 24.4.2008 kl. 18:05
Gleðilegt sumar og takk fyrir skemmtunina á blogginu í vetur.
Steingerður Steinarsdóttir, 24.4.2008 kl. 18:21
Sömuleiðis, stelpur mínar!
Alexandra mín. Hann Alexander er nú bara í aukahlutverki í þessari mynd, Family Reunion (Góðir gestir). Hún er ágæt og var á Sundance-kvikmyndahátíðinni. Ísold Uggadóttir er líka kúl nafn.
Knús.
Þorsteinn Briem, 24.4.2008 kl. 19:53
Gleðilegt sumar!!
Ása (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 20:16
Gleðilegt sumar, Ása mín Gréta. Verum glöð í allt sumar.
Það er leiðinlegt til lengdar að vera í vondu skapi.
Þorsteinn Briem, 24.4.2008 kl. 21:16
Til hamingju með strákinn, góður söngvari, ég hlustaði, flottur, með hátt enni, skoðaði myndir og las allt um bandið... Vona að þeir taki þetta bara aftur og aftur.... Sá ekki bíómyndina í kvöld. Takk fyrir mig og gleðilegt sumar
Eva Benjamínsdóttir, 25.4.2008 kl. 00:15
Takk sömuleiðis, Eva mín!
Þorsteinn Briem, 25.4.2008 kl. 01:52